Nýjar stærðir og litir á hálfrar aldar afmæli

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Alls eru liðin 50 ár frá því að klassíski lampinn Panthella kom á markað en hann var hannaður af Verner Panton árið 1971 fyrir Louis Poulsen. Á þessum tímamótum kynnir Louis Poulsen nýja útgáfu af þessari klassísku hönnun, það er Panthella 320 sem er vísun í þvermálið á skerminum sem er 320 mm. Þessi útgáfa er mitt á milli upprunalegu hönnunarinnar og míniútgáfunnar sem kom á markað 2016.

Lampinn fæst nú í þremur nýjum litum sem er hver öðrum flottari, opalhvítum, brass- og krómlit. Skemmtileg viðbót í Panthella-línuna.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Íslenskt fagtímarit um heimili og hönnun

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu 13 tölublöð á 1.538 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 2.430 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -