Nýtt gistiheimili í eigu bresku konungsfjölskyldunnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nýtt gistiheimili í eigu bresku konungsfjölskyldunnar var opnað fyrr í mánuðinum.

Skoska gistiheimilið The Granary Lodge var opnað formlega 1. maí en það er í eigu bresku konungsfjölskyldunnar. Karl Bretaprins var viðstaddur opnunina og sagði frá henni á Twitter. Hann heldur utan um verkefnið.

The Granary Lodge er notalegt gistiheimili sem samanstendur af tíu herbergjum. Hvert herbergi er innréttað í ákveðnu þema og mikil áhersla er lögð á öll smáatriði.

Gistiheimilið er á landi í Caithness í Skotlandi sem Elísabet Bretlandsdrottning erfið árið 2006. Allur ágóðinn af rekstri gistiheimilisins mun fara í að reka landið sem um ræðir en um 25.000 manns heimsækja svæðið á hverju ári.

Mynd / www.castleofmey.org.uk

Mynd / www.castleofmey.org.uk

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira