Rúmlega 2.000 ljósaperur prýða nýjan bar við Rauða torgið

Deila

- Auglýsing -

Á nýjum bar við Rauða torginu í Moskvu í Rússlandi eru rúmlega 2.000 ljósaperur í aðalhlutverki. Barinn, sem er innan GUM verslunarmiðstöðvarinnar, kallast Bosco Mishka Bar og er hannaður af hönnunarteyminu Sundukovy Sisters. 

Sundukovy Sisters samanstendur af tvíburasystrunum Irinu and Olgu Sundukovy. Þær fengu aðeins þrjá mánuði til að ljúka við hönnunina og útkoman er afar flott eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Litavalið og öll hönnunin er nokkuð látlaus, þar sem gráir tónar ráða ríkjum, að undanskildum ljósaperunum sem prýða staðinn.

Veggir rýmisins eru kalkmálaðir.

Hönnunarteyminu Sundukovy Sisters fékk þrjá mánuði til að ljúka við verkið.

- Advertisement -

Athugasemdir