2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Sjö smart íslenskar heimaskrifstofur í samkomubanni

  Við fengum að skyggnast inn á heimaskrifstofur nokkurra fagurkera nú þegar samkomubann stendur yfir en á þessum sögulegu tímum er nauðsynlegt að næra andann og hlúa að heilsunni sem aldrei fyrr.

   

  Það er því mikilvægt að skapa vinnuumhverfi sem hefur góð og uppbyggileg áhrif sem hver og einn þrífst vel í. Aðstaða og skipulag skiptir töluverðu máli til þess að vega upp á móti hefbundnu heimilislífi. Fallegar plöntur, góð lykt, birta og ýmsir þættir spila þar stóran þátt. Það er forvitnilegt og skemmtilegt að sjá hvernig fólk nýtir rými heimilisins og skapar sína eigin aðstöðu.

  Hér má sjá fleiri útfærslur af heimaskrifstofum sem allar hafa sín karaktereinkenni.

   

  AUGLÝSING


  Stælleg heimaskrifstofa í Kópavogi. Hér er hugað að öllum smáatriðum.

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

   

  Notalegt umhverfi og falleg birta. Hér er eldhúskrókurinn notaður sem vinnurými.

   

  Björt og falleg vinnuaðstaða arkitektanema þar sem öll tól og tæki eru við höndina.

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

   

  Líflegt vinnuumhverfi hjá fagurkera í Hafnarfirði.

  Mynd / Aðsend

   

  Skemmtilega retró. Plöntur bæði gleðja augað og geta bætt loftgæði heimilisins.

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

  Mynd / Aðsend

   

  Það getur verið kostur að heimskrifstofur séu færanlegar. Reyndu að nýta daginn eins og um hefbundinn vinnudag sé að ræða, taktu reglulega hlé og farðu svo úr vinnunni þegar deginum er lokið.

   

  Snotur vinnuaðstaða í Norðurmýrinni. Hún þarf ekki að vera stór í sniðum – gott kaffi gleður.

  Mynd / Aðsend

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is