• Orðrómur

Sofið í kúlu úti í náttúrunni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Njóttu þess að slaka á í fallegu og öðruvísi umhverfi fjarri daglegu amstri – kúlugisting er einstök upplifun fyrir alla.

 

Mynd / buubble.com

Kúluhúsin eru staðsett á tveimur stöðum á Suðurlandi, annars vegar í Ölvisholti rétt fyrir utan Selfoss og hins vegar á sveitabæum Hrosshaga rétt hjá Reykholti í Bláskógabyggð. Hver kúla er falin inni í rjóðri sem gerir upplifunina einstaka og notalega.

Hægt er að nálgast allar upplýsingar inn á buubble.com.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Snautlegasta framboðið

Sjálfstæðismenn hafda nú kynnt lista sinn í Norðvesturkjördæmi þar sem bændahöfðinginn og þingmaðurinn, Haraldur Benediktsson, situr í...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -