Svona líta nýjar vinaíbúðir Stúdentagarðanna út

Deila

- Auglýsing -

Fyrsta íbúar í nýjar vinaíbúðir Stúdentagarðanna flytja inn á morgun. Um ansi skemmtilegar tíu herbergja íbúðir er að ræða þar sem vinum gefst tækifæri á að búa saman og deila sameiginlegri aðstöðu.

Íbúðirnar eru í nýjum Stúdentagarði á háskólalóðinni Sæmundargötu í Vísindagarðahverfinu. Nýja byggingin er um 14.700  fermetrar á fimm hæðum. Í byggingunni eru 244 leigueignir, meðal annars vinaíbúðir sem eru eins og sú sem sjá má á meðfylgjandi myndum.

Að auki er stór sameiginlega aðstaða fyrir alla íbúa hússins miðsvæðis á lóðinni.

Mynd / Félagsstofnun stúdenta

Mynd / Félagsstofnun stúdenta

Mynd / Félagsstofnun stúdenta

Mynd / Félagsstofnun stúdenta

- Advertisement -

Athugasemdir