Svona pakkar Hús og híbýli jólunum inn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Pakkaskreytingar geta verið af ólíku tagi. Það veitir hugarró að setjast niður, gefa sér góðan tíma og nostra við hverja skreytingu. Persónulegar jólaskreytingar gleðja augað og þurfa ekki að kosta mikla fyrirhöfn og oft er einfaldleikinn bestur. Hér notast ritstjórnin við ýmiss konar efnivið þar sem náttúran er höfð í forgrunni.

Mynd / Hallur Karlsson

Mynd / Hallur Karlsson

Mynd / Hallur Karlsson

Farðu eigin leiðir í innpökkun – haltu þig við náttúruna, endurnýttu og leyfðu hugmyndafluginu að ráða för.

Mynd / Hallur Karlsson

Mynd / Hallur Karlsson

Einfaldan gjafapappír er hægt að skreyta á marga vegu. Það er tilvalið að nýta það sem til er á heimilinu eða einfaldlega sækja efnivið út í náttúrunni – greinar, lauf, blóm eða strá. Eins er hægt að nýta textílefni sem fallið hefur til og misst tilgang sinn eða pakka inn í fallegar hörservíettur eða viskastykki sem tilheyra gjöfinni.

Mynd / Hallur Karlsson

Mynd / Hallur Karlsson

Settu þinn svip á pakkana sem gerir þá eftirminnilega.

Verðið ykkur út um Hátíðarblað Húsa og híbýla, stútfullt af hugmyndum fyrir jólahaldið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Íslenskt fagtímarit um heimili og hönnun

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu 13 tölublöð á 1.538 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 2.430 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -