Svona skreyta Íslendingar veggina hjá sér

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

List getur birst okkur í allskonar mynd og á sér í raun engin takmörk. Íslendingar eru duglegir við það að fara sínar eigin leiðir og skreyta heimili sín á ólíkan hátt, með ólíkum verkum, hvort sem um ræðir málverk eftir þekkta listamenn, veggspjöld, verk eftir börnin, veggskúlptúra eða annað. Hér má sjá nokkur íslensk heimili sem eiga það sameiginlegt að leyfa listinni að njóta sín, hvert í sínu umhverfi.

 

Verkin tóna vel við innbúið.

Einfalt verk sem nýtur sín innan um það hráa og hlýlega.

Ólík verk hér og þar um íbúðina.

Falleg vegglistaverk og myndir.

Veggljós og veggvasar, plötuumslag, ljósmyndir og annað – allt er leyfilegt.

Myndir þarf ekki alltaf að hengja upp.

Litirnir vekja eftirtekt á svartmáluðum veggnum.

Skemmtileg myndasería eftir Rán Flygenring.

Mismunandi stærðir og gerðir málverka.

Hér fær náttúran að njóta sín í látlausum römmum.

Verkin skera sig úr og setja sterkan svip á rýmin.

Hér ræður einfaldleikinn ríkjum.

Farðu þínar eigin leiðir.

 

Myndir / Ljósmyndarar Birtíngs

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -