• Orðrómur

Tólf ólíkar borðstofur – sömu húsgögnin

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hér má líta nokkrar borðstofur, sem birst hafa í Húsum og híbýlum í gegnum árin, sem eiga það sameiginlegt að í þeim eru sömu gerðir húsgagna. Klassísk hönnun sem við sjáum reglulega á heimilum fólks en gjörólíkar útfærslur. 

 

Eames-stólarnir, hannaðir af hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950, er ein þekktasta stólahönnun heims og sjást þeir á ófáum íslenskum heimilum. Mynd / Hákon Davíð Björnsson.

- Auglýsing -

Mynd / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir.

Mynd / Hákon Davíð Björnsson.

Mynd / Aldís Pálsdóttir.

- Auglýsing -

Mynd / Aldís Pálsdóttir.

Sjöan var hönnuð af Arne Jacobsen árið 1955 og er mest seldi stóll í sögu Fritz Hansen. Mynd / Aldís Pálsdóttir.

Mynd / Aldís Pálsdóttir.

- Auglýsing -

Wishbone-stóllinn eða Y-stóllinn var hannaður árið 1949. Hann var eitt fyrsta og jafnframt þekktasta húsgagn Hans J. Wegner. Mynd / Heiða Helgadóttir.

Mynd / Hákon Davíð Björnsson.

 

Mynd / Aldís Pálsdóttir.

Mynd / Hákon Davíð Björnsson.

Mynd / Hákon Davíð Björnsson.

Tryggðu þér áskrift að Hús og híbýli í vefverslun

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -