• Orðrómur

Útsjónarsamir Íslendingar: Svona skipuleggja þeir heimilið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla sýna smekklegir og sniðugir Íslendingar hvernig hægt er skipuleggja heimilið með útsjónarsemi og gott hugmyndaflug að leiðarljósi.

„Í takmörkuðu plássi þarf maður stundum að finna frumlegar lausnir við vandamálunum,“ segir íslenskt par sem hefur komið sér fyrir í fallegri íbúð í miðbænum og fór skemmtilegar leiðir þegar það innréttaði hana.

„Eldhúsið er mjög lítið og ég elda mjög mikið þannig að við keyptum vinnuborð sem við bættum við til þess að fá meira pláss og það munar heilmiklu,“ segir ung kona, sem nýtir hvern fermetra heima hjá sér með sniðugum hætti.

- Auglýsing -

Eigandi annarrar íbúðar segir frá því hvernig hann fór ótrúlega hugmyndaríka leið við að innrétta íbúðina sína.

Húsráðendur fallegra og skemmtilega ólíkra heimila opna dyrnar fyrir Húsum og híbýlum og sýna hvernig hægt er að gera heimilið að sannkölluðum sælureit.

Sniðugar hugmyndir, frábær ráð – og truflaðar myndir í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla.

- Auglýsing -

Tryggðu þér áskrift að Hús og híbýli í vefverslun

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt og glæsilegt Hús og híbýli er komið út – Geggjaðar hugmyndir fyrir svefn- og barnaherbergi

Þriðja tölublað Húsa og híbýla er einstaklega fjölbreytt og fallegt að vanda. Forsíðumyndin er úr ákaflega töff...

Trendin fyrir 2021 skoðuð, spennandi innlit, viðtöl og fróðleikur

Nýjasta Hús og híbýli kemur í verslanir í dag. Þetta fyrsta tölublað ársins 2021 er einstaklega spennandi...

Auður Gná selur skrautlega íbúð sína

Innanhússhönnuðurinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á sölu.  Íbúðin er 76,6 fermetrar...

Stelton og Moomin í samstarfi

Stelton, í sam­vinnu við Moom­in, kynn­ir í fyrsta sinn vör­ur myndskreytt­ar af þekkt­ustu fíg­úr­um heims.Sög­urn­ar um Múmínálfana...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -