Laugardagur 26. nóvember, 2022
6.1 C
Reykjavik

Alec Baldwin og frú eignuðust sjöunda barnið: „Hún er mætt!“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Stórleikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans, Hilaria (Hillary) eignuðust sitt sjöunda barn í fyrradag. Móður og barni vegnar vel.

Baldwin, sem fyrir átti dótturina Ireland með Kim Basinger, birti fallegt myndband á Instagram þar sem hann fagnar sjöunda barni sem hann eignast með Hilariu, eiginkonu sinni en þau byrjuðu að deita 2011 og gengu í það heilaga 2012. Eignuðust hjónin dóttur í þetta skipti en fyrir áttu þau fjóra drengi og tvær dætur. Hinn nýji meðlimur fjölskyldunnar hlaut nöfnin Ilaria Catalina Irena.
Eftirfarandi texta skrifaði Alec við myndskeiðið:

„Hún er mætt! Við erum svo spennt að kynna ykkur fyrir pínulitla drauminn okkar sem var að rætast, Ilaria Catalina Irena. Bæði hún og ég erum glöð og heilbrigð. Baldwinito systkini hennar eyddu deginum í að tengjast henni og bjóða henni velkomna á heimilið. Mikil ást til ykkar allra. Við erum svo glöð að fagna þessum frábæru tíðindum með ykkur.“

Hér má sjá myndbandið fallega:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -