Sunnudagur 3. nóvember, 2024
5.1 C
Reykjavik

Birta Líf og Gunnar Patrik eiga von á öðru barni: „Gunn­ars­dótt­ir 2025”

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjarna og fasteignasalinn Gunnar Patrik Sigurðsson, eiga von á sínu öðru barni á næsta ári. Fyrra barn þeirra kom í heiminn 11. apríl 2021 og hlaut hið fallega nafn Embla Líf.

Það var um helgina sem stjörnuparið sem fagnaði tíu ára sambandsafmæli sínu fyrr á þessu ári tilkynnti stórtíðindin á Instagram en þar kom fram að um stúlku væri að ræða.

Færslan sýndi krúttlegt myndband þar sem Birta Líf sýndi glæsilega óléttubumbu sína með Emblu Líf og Gunnar sér við hlið. „Gunn­ars­dótt­ir 2025,” stóð einfaldlega við færsl­una.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -