Föstudagur 2. júní, 2023
9.8 C
Reykjavik

Bubbi er ánægður með lífið: „Þegar ég horfi um öxl þá sé ég geggjað ferðalag“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Bubbi Morthens er heldur betur ánægður með lífið um þessar mundir. Segist hann skrifa eitthvað á hverjum einasta degi og að lagasmíðarnar séu „skemmtilegasta vinna í heimi“.

Í nýrri færslu á Facebook skrifar Bubbi jákvæðnistexta um lífið og tónlistina. Segist hann meðal annars lífið hafa kennt honum margt en að slæmar reynslur hafi verið hans bestu kennarar.

„Að semja lög og texta er markmið mitt dag hvern ég næ að skrifa eithvað hvern einasta dag vikunar,lögin koma þegar ég gref eftir þeim mér þikir þetta skemtilegasta vinna í heim og ég upplifi hana sem leik.Lífið er mér gott hefur kent mér ýmislegt ég hef upplifað vonda hluti og suma hræðilega.Þeir hafa þegar upp er staðið verið mínir bestu kennarar,þegar ég horfi um öxl þá sé ég gegjað ferðalag,þegar ég horfi fram á veginn er ég vongóður um það sama ,ég sé ekki eftir neinu það sem er gert er gert ég get bara reint að bæta mig dag hvern. Lífið er dásamlegt ég tek því með opin faðminn,“ skrifaði Bubbi glaður í bragði.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -