- Auglýsing -
Dagur B. Eggertsdóttir er vel giftur. Og það veit hann. Hann og unglingarnir þeirra vöktu Örnu Dögg í gærmorgun því hún átti afmæli.
Arna Dögg Einarsdóttir, eiginkona borgarstjórans átti afmæli í gær. Af því tilefni skrifaði Dagur nokkur falleg orð um Örnu og birti ljósmynd af henni blása á afmælisköku sem henni var færð í rúmið.
„Ástin mín á afmæli. Var vakin með veitingum og syyngjandi krökkum á nærbuxunum sem voru fljót að koma sér fyrir undir sænginni hjá mömmu sinni (nærbuxna-unglinana vegna er þessi mynd skorin þröngt).
Erum nýkomin út úr fermingahasar þar sem alls herjar uppfærsla á húsinu var bætt ofan á vinnuna. Engin er öflugri til verka en þessi magnaða kona mín – einsog jarðýta um kvöld og helgar – vikum saman – en nú er það búið þannig að kjörorð afmælisins er meiri söngur, meiri dans og gleði.
Takk ástin mín fyrir allt og til hamingju með daginn!“

Ljósmynd; Facebook