Fimmtudagur 25. maí, 2023
6.1 C
Reykjavik

Elísabet segir mun á því að vera amma og langamma:„Þegar ég varð amma fannst mér ég vera ómissandi“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Líkt og sagt var frá í dag er Elísabet Kristín Jökulsdóttir orðin langamma en sonarsonur hennar, Gabríel Brim eignaðist fallega dóttur. Mannlíf hefur nú fengið leyfi til að birta ljósmyndir af hinu glænýja stúlkubarni.

Mannlíf spurði í fáfræði sinni hvort Elísabet fyndi einhvern mun á að verða langamma og það þegar hún varð amma í fyrsta skipti. Og svar Elísabetar olli ekki vonbrigðum:

„Þegar ég varð amma fannst mér ég vera ómissandi, að þetta gæti ekki gerst án mín, og á hinn bóginn væri ég alveg þarflaus í þessu samhengi. Fyrir utan nú tilfinningarússíbanann. En ég varð svo viðkvæm eftir að ég varð langamma að ég þoldi ekki að vera í ull og gat varla látið vatn renna á mig, ég varð svo viðkvæm í húðinni en aðallega er ég stolt af sonarsyni mínum að hafa komið henni í heiminn.“

Hið gullfallega langömmubarn.
Ljósmyndir: Facebook

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -