Föstudagur 29. september, 2023
7.1 C
Reykjavik

Friðrik Dór eignast sína þriðju dóttur og gefur út plötu á sama tíma

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Söngvarinn Friðrik Dór og eiginkona hans, Lísa Hafliðadóttir, buðu velkomna í heiminn þriðju dóttur sína en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi, fædda 2013 og Úlfhildi, fædda 2019.

Friðrik Dór greindi frá fréttunum á Instagram síðu sinni ásamt því að greina frá útgáfu nýjustu plötu sinnar, DÆTUR. „Svo kemur annað afkvæmi á miðnætti í kvöld þegar platan mín, DÆTUR droppar á Spotify“

Mannlíf óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með nýjasta meðliminn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -