Föstudagur 23. september, 2022
6.1 C
Reykjavik

GDRN svæfði son sinn með fallegum söng: „Fullkomið inn í haustið (eða til að svæfa lítil kríli)“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Guðrún Eyfjörð eða GDRN eins og hún kallar sig, tilkynnti í gær að hún hyggðist gefa út nýja plötu ásamt Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni, píanóleikara og tónskáldi, eftir viku.

Guðrún gaf aðdáendum sínum á Instagram tóndæmi og notaði tækifærið í leiðinni til að svæfa litla krílið sitt.

„Við @magnus__johann erum að gefa út plötu þann 16. september með hinum og þessum sönglögum sem við höfum spilað saman og útsett í gegnum tíðina. Hér er smá stikla úr „Einhversstaðar einhverntímann aftur“ sem opnar plötuna okkar.
Fullkomið inn í haustið (eða til að svæfa lítil kríli, works like a charm)

Forsala á vínyl er hafin hjá @reykjavikrecordshop

Hér fyrir neðan má heyra hinn ljúfa söng Guðrúnar:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -