Föstudagur 23. september, 2022
6.1 C
Reykjavik

Kanye West bregst við sambandsslitum Kim og Pete á ósmekklegan hátt

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Tónlistaríkonið Kanye West sem nú gengur undir nafninu Ye brást við fregnum af sambandsslitum Kim og Pete með ósmekklegum hætti.

Hip hop goðsögnin Kanye West eða Ye eins og hann kallar sig, fór aftur á Instagram, en hann hafði hætt þar áður, þegar fregnir bárust af sambandsslitum fyrrum eiginkonu hans, Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson. Deildi rapparinn mynd af gervi fyrirsögn framan á The New York Times en þar stóð „Skete Davidson látinn aðeins 28 ára að aldri“ en Skete er uppnefni sem Ye hefur notað á Pete en þeir hafa verið duglegir að skjóta hvor á annan síðan Pete hóf samband sitt við Kim. Ye eyddi svo færslunni en hana má sjá hér að neðan.

Smekklegt.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -