1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

10
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Til baka

Karl Ágúst yrkir um ástir Trump og Putin

Karl Ágúst Úlfsson.
Karl Ágúst Úlfsson.

Karl Ágúst Úlfsson birti glænýtt ljóð sitt um aðdáun Donalds Trump á Rússlandsforseta.

Hinn ástsæli leikari og leikritaskáld, Karl Ágúst Úlfsson er að margra mati með skemmtilegri mönnum. Síðan Spaugstofa hans hætti í sjónvarpi hefur hann heldur betur ekki setið auðum höndum en hann hefur samið leikrit, leikið á sviði, gefið út bækur og sitthvað fleira. En hann á það einnig til að semja ljóð og birta á Facebook. Í dag birti hann ljóð sitt um aðdáun Bandaríkjaforseta á Vladimir Putin. Ljóðið má lesa hér fyrir neðan:

EINS OG KIND MEÐ GLENNTAN GUMP
GERIST BLÍÐ VIÐ HRÚTINN
EINS ER DODDINN DONALD TRUMP
DAÐRANDI VIÐ PUTIN

ÝMSIR DÝRKA ÆÐSTASTRUMP
AÐRIR JARÐARGRÚTINN
ÞÓ ER VÍST AÐ ÞESSI TRUMP
ÞRÁIR BARA PUTIN

HAUS MEÐ VISINN HEILAKLUMP
HUGSAR MEST UM STÚT SINN
VEGNA ÞESSA VERÐUR TRUMP
VÍST AÐ TOTTA PUTIN

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

14 einstaklingar voru stöðvaðir með fölsuð skilríki
Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin
Minning

Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Slær rækilega í gegn á Facebook
Játa að vera drullusokkar
Myndir
Menning

Játa að vera drullusokkar

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“
Menning

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Loka auglýsingu