Miðvikudagur 22. mars, 2023
2.8 C
Reykjavik

Kjólarnir á SAG-verðlaununum – Vogue velur best klæddu stjörnurnar

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Hin árlegu Screen Actors Guild-verðlaunin fóru fram í gærkvöldi í Santa Monica, Kaliforníu. Athöfnin er árlegur viðburður en var hún haldin í 28. skipti í gærkvöldi. Þar eru heiðruð bestu afrek í kvikmynda- og sjónvarpsleik á síðasta ári og voru stjörnurnar hver annari glæsilegri á rauða dreglinum.
Vogue hefur valið best klæddu stjörnurnar í gærkvöldi en hér að neðan er brot af þeim sem urðu fyrir valinu, hvaða kjóll þykir þér fallegastur?

Cate Blanchett í Armani Privé

Helen Mirren í Dolce & Gabbana – bleik frá toppi til táar


Vanessa Hudgens í Atelier Versace – stórglæsileg


Ariana DeBose í Valentino Couture – þó nokkrar stjörnur klæddust skærum litum líkt og Ariana.


Cynthia Erivo í Louis Vuitton – glamúr 


Kirsten Dunst in Erdem og Jesse Plemons – glæsileg

- Auglýsing -


Caitriona Balfe í Saint Laurent – rauðar varir og rauður kjóll, það klikkar aldrei


Sandra Oh í Carolina Herrera – skiptar skoðanir á þessum silfraða kjól en heillaði Vogue mikið


Venus Williams í Dolce & Gabbana – meira silfur 

- Auglýsing -


Lady Gaga í Armani Privé – óaðfinnanleg að vana


Will Smith and Jada Pinkett-Smith í Gareth Pugh – fallega djúpur blár litur hjá þeim hjónum, stórglæsileg bæði

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -