Föstudagur 19. ágúst, 2022
10.8 C
Reykjavik

María Ólafs eignaðist strák: „Sjáum ekki sólina fyrir þessum fullkomna gullmola“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Tónlistarkonan María Ólafsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn þann 1. júlí.

Í morgun birti söngkonan María Ólafsdóttir færslu á Instagram þar sem hún kynnti fyrsta erfingja sinn og mannsins hennar, Gunnars Leó Pálssonar, til leiks.

„Og þau urðu þrjú,“ skrifaði María og bætti við „Fallegi litli strákurinn okkar ákvað að kenna okkur foreldrunum hvað stundvísi er og mætti 1. júlí, þremur vikum fyrir settan dag. Við foreldrarnir erum alsæl og sjáum ekki sólina fyrir þessum fullkomna gullmola,“

María sló rækilega í gegn er hún sigraði söngvakeppni sjónvarpsins árið 2015 með lagið Unbroken.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -