1
Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ

2
Heimur

Kona berst fyrir lífi sínu eftir að kveikt var í henni í Dyflinni

3
Heimur

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí

4
Pólitík

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar

5
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

6
Heimur

Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum

7
Innlent

Sjö ára barn fékk aðstoð sálfræðings eftir að kona hrækti í andlit þess

8
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

9
Fólk

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“

10
Innlent

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot

Til baka

Óskar fundinn eftir að hafa verið týndur í fimm ár

„Tilfinningaþrungin stund og yndisleg“ þegar hann kom aftur heim.

Óskar/Kölski.
Ljósmynd: Facebook
Kötturinn KölskiHét Óskar í fyrra lífi.

Kötturinn Óskar er kominn í faðm fjölskyldu sinnar eftir að hafa verið týndur síðastliðinn fimm ár.

Sjálfboðaliðasamtökin Villkettir á Suðurlandi sagði frá þeim gleðifréttum í gær að köttur sem samtökin höfðu fundið í fyrra og nefnt Kölska, hafi reynst vera kötturinn Óskar, sem týndist árið 2020. Fjölskylda hans hafði leitað hans stanslaust á sínum tíma án árangur og töldu hann dauðann.

Fallegur er hann.Ljósmynd: Facebook
Fallegur er hann.Ljósmynd: Facebook

Þegar samtökin auglýstu eftir nýjum eiganda fyrir Kölska fengu þau tölvupóst frá fyrri eiganda kattarins sem þekkti hann af veiðihárunum og sérstökum tám. „Það var tilfinningaþrungin stund og yndisleg þegar hann hitti fólkið sitt og fékk að fara heim,“ segir í tilkynningu Villikatta Suðurlandi á Facebook.

Hér má lesa hina fallegu fréttatilkynningu samtakanna:

„Ein gleðifrétt af Suðurlandi – þið sem hafið týnt kisunum ykkar. Það er alltaf von, segjum við oft. Í september 2024 náðum við kisu á Hellu sem við gáfum það fallega nafn Kölski. Hann virkaði sem ansi mikill villingur á okkur. Í gær auglýstum við loksins eftir nýju heimili fyrir hann. Enda tekið stórstígum framförum undanfarið og sýnt allar sínar fegurstu hliðar. Í dag fengum við, okkur að óvörum, póst frá fyrri eiganda. Kölski eða Óskar eins og hann hét áður hafði týnst árið 2020 og var búið að leita stanslaust að honum án árangurs. Hann var talinn af.

Hann þekktist á fallegu veiðihárunum sínum og sérstökum tásum og samanburður á myndum leyndu því ekki að þetta var Óskar.

Það var tilfinningaþrungin stund og yndisleg þegar hann hitti fólkið sitt og fékk að fara heim.

Elsku Kölski þetta gladdi okkur svo mikið. Myndirnar sýna hvernig hann var þegar við fundum hann og önnur sem sýnir hvað hann er orðinn mikið virðulegur og flottur og mikill kelikarl.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð
Innlent

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð

Kona panikkaði við venjubundið umferðareftirlit lögreglu og faldi sig.
Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum
Myndir
Heimur

Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum

Björgunarsveit Gaza flutti 52 manns í öruggt skjól undan storminum
Heimur

Björgunarsveit Gaza flutti 52 manns í öruggt skjól undan storminum

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision
Innlent

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot
Innlent

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí
Heimur

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ
Myndir
Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ

Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar
Pólitík

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar

Helgi Valberg kynntur til leiks
Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks

Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni
Heimur

Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð

Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

„Ég tel mig skynsaman einstakling og ganga nokkuð heilan til skógar“
Metuppsjávarafli Brims á þriðja ársfjórðungi
Landið

Metuppsjávarafli Brims á þriðja ársfjórðungi

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni
Landið

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Lægðin stefnir til Færeyja
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

Loka auglýsingu