1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Össur rifjar upp fyndna sögu af Einari Oddi heitnum: „Er hvergi friður fyrir þessum manni?

Einar Oddur og Össur

Össur Skarphéðinsson segir frá skemmtilegri minningu í nýrri Facebook-færslu.

Líffræðingurinn og fyrrverandi ráðherrann Össur Skarphéðinsson hefur löngum þótt lipur og skemmtilegur penni en hann skrifaði í gær færslu á Facebook sem slegið hefur í gegn en yfir 200 manns hefur líkað við hana. Þar rifjar hann upp sögu af því er hann og Einar Oddur Kristinsson heitinn, fyrrum þingmanns Sjálfstæðisflokksins þegar þeir voru staddir á Ítalíu. Færslan hefst á eftirfarandi hátt:

„Einar Oddur og Ólafur Ragnar

Við Einar Oddur heitinn, alþingismaður og bjargvættur, vorum saman í merkilegri nefnd á vegum Atlantshafsbandalagsins sem ferðaðist víða til að ráðleggja forystumönnum hvernig best væri að stilla til friðar í heiminum. Einu sinni í Napólí eftir þunga ráðgjöf leituðum við hælis á veitingastað rétt ofan við höfnina til að fá okkur cafe avec. Þá var skammt liðið frá því Ólafur Ragnar hafði tryllt íhaldið með því að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar.“

Þegar þeir Össur og Einar Oddur gengu inn á veitingastaðinn blasti við þeim óvenjuleg sjón:

„Einar gekk á undan inná stassjónina. Í dyragættinni snarstoppaði hann og greip báðum höndum fyrir augun. Sá ég þá hvar við blasti skjannahvítur veggur með risastórri mynd af Ólafi Ragnari með dóttur sinni úr forsetaheimsókn til Ítalíu. Einar hélt að hann væri vitskertur, trúði ekki sínum eigin augum og stundi loksins: „Er hvergi friður fyrir þessum manni?“.“

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Slær rækilega í gegn á Facebook
Játa að vera drullusokkar
Myndir
Menning

Játa að vera drullusokkar

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“
Menning

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Loka auglýsingu