1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Segir unga fólkið enn lesa Íslendingasögurnar: „Hef fengið svo mikinn áhuga á íslenskum bókmenntum“

Illugi Jökulsson
Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson segir unga fólkið enn lesa Íslendingasögurnar.

Í gær birti Illugi Jökulsson fjölmiðlamaður, Facebook-færslu sem sló heldur betur í gegn en hátt í fjögur hundruð manns hefur líkað við hana þegar þetta er skrifað. Í færslunni segir hann frá því að hann hafi spurt afgreiðslukonu í Pennanum hvort fólk væri að kaupa íslenskan skáldskap á þessum tíma árs. Afgreiðslukonan sagði svo vera og bætti við dæmi um unga stúlku sem gerði sér lítið fyrir og keypti sér fimm Íslendingasögur. Hér fyrir neðan má lesa örsögu Illuga:

„Ég spurði Jórunni í bókabúð Pennans í Austurstræti hvort það væri eitthvað um það á þessum árstíma að fólk rækist inn að kaupa íslenskan skáldskap. Jájá sagði hún, það er alltaf eitthvað um það. Og svo sagði hún mér að fyrr um daginn hefði komið ung stúlka, svona 18-20 ára, og keypt Njálssögu, Egilssögu, Grettissögu, Laxdælu og einhverja fimmtu Íslendingasögu sem ég man ekki hver var. Og stúlkan var bersýnilega að kaupa þessar bækur handa sjálfri sér, ekki til gjafa. Hún sagði víst næstum afsakandi um leið og hún fór með feng sinn: „Ég hef fengið svo mikinn áhuga á íslenskum bókmenntum.“.“

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

14 einstaklingar voru stöðvaðir með fölsuð skilríki
Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin
Minning

Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Slær rækilega í gegn á Facebook
Játa að vera drullusokkar
Myndir
Menning

Játa að vera drullusokkar

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“
Menning

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Loka auglýsingu