Sunnudagur 4. desember, 2022
3.1 C
Reykjavik

Snýr aftur með nýtt lag eftir erfið veikindi: „Það er komið líf í Guðnýju Maríu þína aftur“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Guðný María Arnþórsdóttir söngkona og gleðigjafi var að gefa út glænýtt lag.

Söngkonan skemmtilega Guðný María hefur nú gefið út sitt fyrsta lag í nokkurn tíma en hún greindist með erfitt krabbamein fyrr á árinu. Lagið heitir Við fjölskyldan og er eldhresst popplag.

Um lagið skrifar Guðný María: „Já, það er mætt hér nýjasta lagið mitt „Við fjölskyldan“ um fjölskyldu eins og við viljum vera í, góð hvort við annað, þótt allar fjölskyldur séu ekki svo heppnar. bassinn er spilaður í alls konar hljóðhvörfum og trúlega er þetta léttasta lagið sem ég hef samið á árinu. Það er komið líf í Guðnýju Maríu þína aftur.“

Hér fyrir neðan má hlusta á nýja lagið:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -