Jón Gnarr er góður á þvottavél: Stærstu stundirnar þegar börnin fæddust og fluttu loks að heiman

Senn rennur út frestur til að safna lágmarksfjölda meðmælenda, ætli maður sér að sækjast eftir því að verða forseti Íslands. Á áttunda tug manna hefur að undanförnu safnað meðmælum en nokkrir hafa nú þegar náð þeim áfanga og eru því gjaldgengir í framboð. Mannlíf lagði spurningalista fyrir þeim frambjóðendur sem náð hafa lágmarksfjölda meðmæla, svo … Halda áfram að lesa: Jón Gnarr er góður á þvottavél: Stærstu stundirnar þegar börnin fæddust og fluttu loks að heiman