Föstudagur 2. júní, 2023
10.8 C
Reykjavik

Tæplega 67 ára Bubbi er í sturluðu formi: „Auðvita er hégómin harður húsbóndi“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Bubbi Morthens er í sturluðu formi en hann verður 67 ára í sumar.

Hinn ástsæli en stundum umdeildi Bubbi Morthens, tónlistamaður og ljóðskáld, birti ljósmynd af sér í gær á Facebook, berum að ofan í World Class líkamsræktarstöðinni. Eins og sjá má á myndinni er maðurinn í sturluðu formi og það tæplega 67 ára gamall. Við myndina birti Bubbi svo texta þar sem hann segist æfa sig til að hald heilsu en bendir svo á að hégóminn sé harður húsbóndi. Færsluna og myndina má sjá hér að neðan.

„Ég æfi 5-6 sinnum í viku í World Class seltjarnarnes verð 67 ára í sumar ég æfi til að halda heilsu og vera fær um að geta haldið mér gangandi sem leingst mig langar líta sæmilega út á sviði halda röddinni í formi þurfa ekki að lækka nein lög í tóntegund svo dæmi sé tekið svo auðvita er hégómin harður húsbóndi

að mæta einn dag í einu er leiðin til árangurs lífið er alltaf núna en ekki seinna“

Bubbi í hörkuformi!
Ljósmynd: Facebook

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -