Mánudagur 23. maí, 2022
8.8 C
Reykjavik

Tekjuhæstar á TikTok- Systurnar sem þénuðu rúma þrjá milljarða á samfélagsmiðlum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Systurnar Charli D’Amelio og Dixie D’Amelio voru tekjuhæstu TikTok stjörnur síðasta árs samkvæmt tímaritinu Forbes.
Hin 17 ára Charli þénaði rúmlega tvo milljaraða íslenskra króna á síðasta ári en eldri systirin Dixie(20) 1,3 milljarða króna.

Systurnar í Los Angeles

Þær systur hafa samanlagt um 185 milljónir fylgenda sem horfa á myndbönd þeirra á TikTok. Þá einkennast myndbönd systranna af dansi en hafa bæði Charli og Dixie lagt stund á dans og söng frá unga aldri.
Systurnar eru fæddar og aldar upp í Norwalk, Connecticut í Bandaríkjunum.
Má með sönnu segja að D’Amelio fjölskyldan hafi upplifað ótrúlega breytingu á stuttum tíma en systurnar byrjuðu að fá athygli samfélagsmiðla árið 2019. Fyrir það er fjölskyldan sögð hafa verið „hin venjulegasta fjölskylda“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -