Miðvikudagur 29. júní, 2022
14.8 C
Reykjavik

Útlendingar um Ísland: „Býr fólk ennþá í snjóhúsum og stundið þið kynlíf með ættingjum ykkar?“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Hvaða sýn hefur heimurinn á Íslandi? Nýlega voru þessi mál rædd á Reddit en þar komu upp margar staðalímyndir sem útlendingar hafa á Íslandi og íslendingum:

Ríkið borgar þér 5000 evrur fyrir að giftast íslenskri konu vegna skorts á karlmönnum.

Þessi kenning hefur flogið um samfélagsmiðla síðustu ár en sumir trúa því að þú getir einfaldlega beðið ríkið um styrk og fengið konu í kaupæti.

Smáforrit til að athuga skyldleika hjásvæfu.

Sá misskilningur hefur staðið yfir lengi að Íslendingabók hafi verið gerð einungis til að koma í veg fyrir að fólk stundi kynlíf með ættingjum sínum.

 Allir þekkjast á Norðurlöndunum.

- Auglýsing -

Einn notandi Reddit sagði fólk finna sig tilhneigt til að segja frá norskum frænda sínum, annar var spurður „Þekkirðu Sven í Osló“

Guðdómlega töfraeyjan Ísland.

Sumir telja Ísland vera á allan hátt fullkomin paradís.

- Auglýsing -

Íslendingar búa í snjóhúsum.

Einn var spurður hvort fólk byggi ennþá í snjóhúsum eða hvort hann sjálfur hefði einhverntíman búið í snjóhúsi.

Aðrar staðhæfingar sem notendur Reddit hafa fengið eru meðal annars þær að á Íslandi séu engin sjónvörp, aðeins sé hér ferðast um á hestum og að það sé hreinlega alltaf kalt.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -