Bókatíðindi – biðin styttist

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það styttist í Bókatíðindi 2019, en yfirlitsrit Félags íslenskra bókaútgefenda yfir bækur gefnar út á árinu eru ómissandi uppflettirit fyrir bókaunnendur og fleiri.

 

Halldór Baldursson og Ámundi Sigurðsson hanna kápuna.

Rafræna útgáfan er klár og fáanleg á pdf formi hér. Dreifing á prentaðri útgáfu er fyrirhuguð 18. – 19. nóvember, upplag er 125 þúsund eintök.

Gleðileg bókatíðindi.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Kardemommubærinn loksins frumsýndur-Leikarar hafa vaxið upp úr skóstærðum

Kardemommubærinn verður loks frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins á laugardag. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur frumsýningu verið frestað...