• Orðrómur

Aflakóngur flæktur í draugaskrif

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nýjasti leikarinn í drama Samherja er aðalskipstjóri félagsins, Guðmundur Jónsson á Vilhelm Þorsteinsyni EA, sem setti nafn sitt við grein sem skæruliðarnir og undirróðursmennirnir, Páll Steingrímsson skipstjóri og Þorbjörn Þórðarson, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2, skrifuðu. Guðmundur er annálaður aflakóngur og þekktur fyrir prúðmennsku. Þeir sem til hans þekkja eru í forundran yfir þessu leynimakki hans og því að hann sigli undir fölsku flaggi. Við þetta bætist að fullyrt er að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherrra hafi verið skæruliðunum til ráðgjafar …

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Óli Björn krefst ráðdeildar

Óli Björn Kárason alþingismaður vonast til að ná endurkjöri í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um næstu helgi....

Nýtt í dag

Vopnaður unglingur handtekinn

Handtaka þurfti unglingspilt síðastliðna nótt í Breiðholti. Pilturinn er grunaður um ógnandi tilburði með eggvopni og hótanir.Foreldrar...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -