Ólgan innan Samfylkingar á sér ýmsar birtingamyndir. Sá hluti flokksins sem áður aðhylltist Alþýðuflokkinn finnur sig í munaðarleysi við meinta yfirtöku femínista sem raða sér í framlínuna. Þá fer fyrir brjóst Kratanna að Ágústi Ólafi Ágústssyni var hent útbyrðis. Gamli Alþýðuflokkurinn hefur aldrei verið lagður niður formlega. Sá sem gegnir formennsku þar er Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra. Tveir aðrir fyrrverandi formenn, Jón Baldvin Hannibalsson og Sighvatur Björgvinsson eru í fullu fjöri. Innan Kratanna eru hugmyndir um að fá Guðmund aftur inn á völlinn og endurheimta þannig vettvang hógværrar og öfgalausrar stjórnmálaumræðu. Það er þó óljóst hvort þær vonir ganga eftir …
Ákall til Guðmundar Árna


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Eftirbátur Áslaugar
Reynir Traustason
Óli Björn sagður á útleið
Reynir Traustason
Sigga græðir á jarðskjálftum
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana...
Lestu meira
Eftirbátur Áslaugar
Ekki er að sjá miklar breytingar hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík fyrir komandi kosningar aðrar en þær að...
Óli Björn sagður á útleið
Sú saga fer hátt í Kraganum að Óli Björn Kárason, sá skeleggi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sé að hugsa...
Sigga græðir á jarðskjálftum
Einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar er Sigríður Hagalín Björnsdóttir sem nú græðir á tá og fingri vegna umbrotanna...
Umhverfisráðherra gegn Ólafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur ákveðið að skora Ólaf Þór Gunnarsson alþingismann á hólm og sækjast einnig...
Samherji rifar seglin
Samherji með Þorstein Má Baldvinsson við stjórnvölinn glímir við mikinn ímyndarvanda vegna mútumálsins í Namibíu og brask...
Inga Dóra þakklát Trump
Einn efnilegasti stjórnmálamaður Grænlands er Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem stefnir á það að verað borgarstjóri í Nuuk....
Jóhann á hælum löggunnar
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var á flótta undan fréttamanninum Jóhanni Bjarna Kolbeinssyni í útvarpshúsinu um...
Frægðarfólk Covid ársgamalt
Rétt rúmt ár er síðan sá ófögnuður Kórónaveiran nam land á Íslandi og allt fór í baklás....
Nýtt í dag
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Ingvar fær enga hjálp í Fossvogsskóla fyrir son sinn: ,,Drengurinn minn verður fyrir miklu ofbeldi“
,,Drengurinn minn verður fyrir miklu ofbeldi af hendi skólayfirvalda Reykjavík að í gærkvöldi gerði ég svolítið sem...
Linda Pé kaupir neyðarvistir: „Skjálftarnir fara ekki vel í mig“
„Ég vil vera við öllu viðbúin. Þegar ég var í námi á Bifröst þá gerðum við verkefni...
Einstæð þriggja barna móðir sendir út neyðarkall: „Á ekki neitt til þess að lifa mánuðinn af“
Einstæð þriggja barna móðir sendi nýverið út neyðarkall til netverja því hún á einfaldlega ekki krónu til...
Neyð rekur íslenskar konur í vændi. Gífurleg eftirspurn í Covid-faraldri
Stígamót hafi fundið fyrir auknu vændi íslenskra kvenna í Covid faraldrinum. ,,Okkar konur segja að áreitið sé...
- Auglýsing -