Fimmtudagur 5. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Birgir áhyggjufullur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það blæs ekki byrlega hjá flugfélaginu Play. Forstjórinn, Birgir Jónsson, viðurkennir áhyggjufullur í Mogganum að áætlanir félagsins hafi verið ofáætlaðar og bjartsýni of mikil. Nú blasir við að tap félagsins er langt fram úr því sem áætlað var. Útgjöld eru hærri en reiknað var með og tekjur minni.

Það er gömul saga og ný að erfitt er að reka lággjaldaflugfélag á Íslandi. Mörgum er minnisstætt hvernig fór fyrir flugfélaginu WOW sem Skúli Mogensen rak í þrot með alvarlegum afleiðingum fyrir íslenskt efnahagslíf. Áður hafði Iceland Express átt í miklum vandræðum.

Play hefur komið farþegum til góða með lágum fargjöldum. Tugþúsundir hafa ferðast með félaginu. Nú krossa menn fingur og vona að félagið rétti úr kútnum …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -