1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Breyting Ásthildar Lóu

Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra
Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra Íslands, hefur gefið það út að nemendur fái ekki að vera með farsíma og einkaspjaldtölvur í grunnskólum landsins þegar skólahald hefst í haust. Undanfarna mánuði hafa nokkrir skólar á landinu þegar prófað slíkt bann og eru nær allir á einu máli að það hafi verið jákvæð þróun.

Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands, lýsti því yfir að hann myndi ekki framfylgja þessu banni og breytir engu þó honum yrði hótað brottrekstri. Fáir, ef einhverjir, kennarar á Íslandi hafa verið jafn opnir fyrir því að notast við nýja tækni við kennslu og Ragnar Þór. Það breytir því þó ekki að hann er í miklum minnihluta þegar kemur að þessu máli.

Það verður forvitnilegt að sjá hvernig banninu verður fylgt eftir innan veggja skóla landsins en loksins virðist vera kominn menntamálaráðherra sem þorir að gera breytingar á gölluðu kerfi. Breytingar sem síðasta ríkisstjórn hefði átt að gera …

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Eldri borgari prettaður
Innlent

Eldri borgari prettaður

Svikari þóttist vera starfsmaður Microsoft
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu
Heimur

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu

Slúður

Loka auglýsingu