• Orðrómur

Dularfullt mál iðrandi þingmanns

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður Vinstri Grænna, steig stórt skref í gær og lýsti yfir einni U-beygjunni enn. Að þessu sinni segist hann vera hættur við að bjóða sig fram til þingmennsku. Áður hafði hann fallið í forkosningu í Suðurkjördæmi og eftir umhugsun boðið sig fram í Reykjavík. Kolbeinn játar á sig óljósar sakir gagnvart konum og segist hafa verið kaldur og fjarlægur. Kolbeinn viðurkennir að hafa verið klagaður til fagráðs eigin flokks. Hann metur þó sakirnar væntanlega það léttvægar að hann geti setið áfram á Alþingi til loka kjörtímabilsins og það dugi honum að iðrast og hætta þegar sá tími kemur. Mál þingmannsins er allt hið dularfyllsta …

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Óli Björn krefst ráðdeildar

Óli Björn Kárason alþingismaður vonast til að ná endurkjöri í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um næstu helgi....

Nýtt í dag

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Vopnaður unglingur handtekinn

Handtaka þurfti unglingspilt síðastliðna nótt í Breiðholti. Pilturinn er grunaður um ógnandi tilburði með eggvopni og hótanir.Foreldrar...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -