1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Til baka

Efasemdir Dóru

Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi
Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi

Í nýjum samstarfssáttmála „Kryddpíanna“ undir stjórn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra er greint frá því að selalaugin í Húsdýragarðinum verði stækkuð en upphaflega átti gera það árið 2022. Þeim framkvæmdum var þó frestað áður en þær hófust af fullri alvöru.

Ekki eru allir sáttir með þá ákvörðun að hefja framkvæmdir aftur enda var reiknað með að þær myndu kosta 125 milljónir árið 2022 og hægt er að gera ýmislegt fyrir slíka fjármuni. Í grein sem Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, skrifaði fyrir stuttu sagði hún málið snúast um dýravelferð. Laugin þyki alltof lítil miðað við þau viðmið sem sett eru í dag og ekki megi sleppa selunum í sjóinn samkvæmt lögum.

Þá vekur hún einnig athygli á að hún hafi sjálf efasemdir um hvort að tilvist dýragarða sé yfirhöfuð eitthvað sem eigi að vera til í nútímasamfélagi. Þó að vissulega það sé umhugsunarefni þá búa dýrin í Húsdýragarðinum við betri aðstæður en mörg gæludýr á landinu. Það þekkja allir að minnsta kosti einn hundaeiganda sem á ekkert erindi til þess. Þó verður að teljast ólíklegt að hundahald verði bannað aftur í borginni þrátt fyrir það …

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Árásin átti að eiga sér stað í Stokkhólmi
Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

Slúður

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn
Slúður

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn

Einari ekki treyst fyrir Reykjavík
Slúður

Einari ekki treyst fyrir Reykjavík

Hildur undirbýr sig fyrir átök
Slúður

Hildur undirbýr sig fyrir átök

Sjálfstæðismenn ósáttir við Sigfús
Slúður

Sjálfstæðismenn ósáttir við Sigfús

Loka auglýsingu