Vinur Samherja rekur forstjóra

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra og einkavinur og frændi Samherjamanna, hefur væntanlega slegið sína seinustu keilu á sviði vafasamra embættisgjörninga með því að skipa  Þorstein Sigurðsson sem forstjóra Hafrannsókastofnunnar og reka í raun Sigurð Guðjónsson, fráfarandi forstjóra. Þorsteinn starfaði áður hjá Hafró en hrökklaðist þaðan og var þá ráðinn í sjávarútvegsráðuneytið til Kristjáns Þórs. Ekki hefur fengist uppgefið í hverju Sigurður brást í starfi sínu eða hvers vegna hann féll í ónáð hjá ráðherranum sem sjálfur er á útleið í haust þegar hann hættir á þingi. Ráðherrann hefur orðið fyrir ímyndaráfalli vegna náinna tengsla sinna við stærstu eigendur sjávarútvegsrisans Samherja sem hafa kynnt Kristján sem sinn mann  …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Klámhögg Brynjars

Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, er einn allra skemmtilegasti þingmaður þjóðarinnar þótt hann sé kannski ekki alltaf á...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -