Sú ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, að bylta Haraldi Benediktssyni alþingismanni úr oddvitasæti sjálfstæðismanna í Noðrvesturkjördæmi hefur hleypt illu blóði í suma innan flokksins. Halldór Jónsson, formaður kjördæmisráðs, sagði af sér og lýsti því yfir að Haraldur væri að hans mati „óumdeildur leiðtogi“. Samkvæmt þessu er formanninum ljóst að meirihluti er fyrir því að setja Kolbrúnu á oddinn í komandi kosningum, hvort sem er með uppstillingu eða í prófkjöri. Afsögnin snýst því um yfirgang varaformannsins. Ekki er ljóst hvort Haraldur munu sætta sig við annað sætið. En Teitur Björn Einarsson varaþingmaður mun hreppa annað sætið ef Haraldur fer í fússi og hættir í pólitík. Vandinn er hinsvegar sá að illindin geta orðið til þess að hinir forsmáðu stuðningsmenn Haraldar hrökklist í opinn faðm Viðreisnar sem tekur fagnandi við flóttamönnum úr móðurflokknum …
Illindi vegna yfirgangs Þórdísar


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir
Málsvörn Björns sem dætur saka um kynferðislega misnotkun: „Ég...
Lestu meira
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins samdi nýlega við lögmannstofurnar White & Case og BBA Fjeldco um að vera lögfræðiráðgjafar í...
Sláturtíð hjá Vinstri-grænum
Vinstri-grænir fengu 11 þingmenn kjörna árið 2017. Af þeim sem ekki urðu ráðherrar hafa nú tveir, Rósa...
Róbert og lygarnar
Auðmaðurinn Róbert Wessman er ævareiður ef marka má viðbrögð hans við forsíðuviðtali Fréttablaðsins við uppljóstrarann Halldór Kristmannsson...
Lukkuriddari kveður Samfylkingu
Ein helsta bylgjan í stjórnmálum á Íslandi hefur undanfarið verið að forsmáðir lukkuriddarar hafa yfirgefið Samfylkinguna eða...
Klámhögg Brynjars
Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, er einn allra skemmtilegasti þingmaður þjóðarinnar þótt hann sé kannski ekki alltaf á...
Akureyringar gegn Samherja
Ásakanir á hendur Þorsteini Má Baldvinssyni um mútur, lögbrot og siðleysi hrannast upp í Namibíu, Færeyjum og...
Stofnandinn spáir dauða Fréttablaðsins
Gunnar Smári Egilsson, einn stofnenda Fréttablaðsins, spáir blaðinu ekki langra lífdaga eftir að hrun hefur orðið í...
Þingmaður sleginn kaldur
Margir eru í forundran vegna úrslita í forvali Vinstri-Grænna í Suðurkjördæmi. Nokkrar stórkanónur höfðu auðmjúklega boðist til...
Nýtt í dag
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Ágúst Borgþór hugsar um dauða prentmiðla í Covid-einangrun: „Það versta var að fá símtalið“
„Þetta er svolítið eins og vinalegasta fangelsi í heiminum. Allir fangaverðirnir eru með afbrigðum almennilegir," segir Ágúst...
Smitdólgurinn verður yfirheyrður en nýtur nafnleyndar: „Mun aldrei vera gefið upp“
„Það hefur aldrei og mun aldrei vera gefið upp nafn í tilvikum sem þessum vegna persónuverndarákvæða," segir...
Segir símann slæman fyrir punginn: „Getum við ekki ráðið því hvað við erum með í vösunum?“
Sjónvarpsmaður Jón Ársæll á það sameiginlegt með viðmælendum sínu að fara sína eigin leiðir, hann bindir ekki...
Ársæll skólastjóri segir frá hinstu ósk Brynjars: „Óútskýranlega fallegt“
Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla, skrifar sérstaklega fallega minningargrein um Brynjar Gunnarsson, kennara sem lést langt fyrir aldur...
- Auglýsing -