Mikill áhugi er á meðal Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi að bylta Páli Magnússyni, leiðtoga flokksins, úr efsta sætinu. Páll á ekki upp á pallborðið hjá innvígðum og innmúruðum flokksmönnum eftir að hafa svikið lit í Vestmannaeyjum þegar hann studdi klofningsframboð Írisar Róbertsdóttur og hrakti þar með Elliða Vignisson bæjarstjóra til Þorlákshafnar. Það þykir því einhverjum vera dauðafæri á efsta sætið. Mogginn segir frá því að hörkutólið Guðrún Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og einn eigenda Kjöríss, liggi undir feldi og hafi hug á oddvitasætinu. Guðrún er vinsæl í héraði og þykir vera dugleg og forystu flokksins þóknanleg. Hún hefur stundum verið nefnd Kjörísskonan vegna tengsla við það farsæla fyrirtæki …
Kjörísskona horfir til Páls


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir
Málsvörn Björns sem dætur saka um kynferðislega misnotkun: „Ég...
Lestu meira
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins samdi nýlega við lögmannstofurnar White & Case og BBA Fjeldco um að vera lögfræðiráðgjafar í...
Sláturtíð hjá Vinstri-grænum
Vinstri-grænir fengu 11 þingmenn kjörna árið 2017. Af þeim sem ekki urðu ráðherrar hafa nú tveir, Rósa...
Róbert og lygarnar
Auðmaðurinn Róbert Wessman er ævareiður ef marka má viðbrögð hans við forsíðuviðtali Fréttablaðsins við uppljóstrarann Halldór Kristmannsson...
Lukkuriddari kveður Samfylkingu
Ein helsta bylgjan í stjórnmálum á Íslandi hefur undanfarið verið að forsmáðir lukkuriddarar hafa yfirgefið Samfylkinguna eða...
Klámhögg Brynjars
Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, er einn allra skemmtilegasti þingmaður þjóðarinnar þótt hann sé kannski ekki alltaf á...
Akureyringar gegn Samherja
Ásakanir á hendur Þorsteini Má Baldvinssyni um mútur, lögbrot og siðleysi hrannast upp í Namibíu, Færeyjum og...
Stofnandinn spáir dauða Fréttablaðsins
Gunnar Smári Egilsson, einn stofnenda Fréttablaðsins, spáir blaðinu ekki langra lífdaga eftir að hrun hefur orðið í...
Þingmaður sleginn kaldur
Margir eru í forundran vegna úrslita í forvali Vinstri-Grænna í Suðurkjördæmi. Nokkrar stórkanónur höfðu auðmjúklega boðist til...
Nýtt í dag
Sigríður var undirlögð af endómetríósu: Fór í flókna aðgerð í miðjum heimsfaraldri
Hún hefur átt við ofurefli að etja en engu að síður barist. Barist fyrir heilsu sinni í...
Smitdólgurinn á að fá dóm
Heimsbyggðin hefur í hálft annað ár staðið frammi fyrir einni stærstu áskorun á síðari tímum. Sú illræmda...
Yfir 20 greindust með Covid-19 í gær
Ríflega tuttugu Covid-19 smit greindust innanlands í gær. Hversu margir greindust smitaðist á eftir að fást staðfest...
Íris þakklát að ekki fór verr: „Ég er bara rosalega hrædd“
Íris Hlín Bjarnadóttir hundaræktandi er komin með lögregluna með sér í liði til að finna hrottann sem...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Ágúst Borgþór hugsar um dauða prentmiðla í Covid-eingangrun: „Það versta var að fá símtalið“
„Þetta er svolítið eins og vinalegasta fangelsi í heiminum. Allir fangaverðirnir eru með afbrigðum almennilegir," segir Ágúst...
Smitdólgurinn verður yfirheyrður en nýtur nafnleyndar: „Mun aldrei vera gefið upp“
„Það hefur aldrei og mun aldrei vera gefið upp nafn í tilvikum sem þessum vegna persónuverndarákvæða," segir...
Segir símann slæman fyrir punginn: „Getum við ekki ráðið því hvað við erum með í vösunum?“
Sjónvarpsmaður Jón Ársæll á það sameiginlegt með viðmælendum sínu að fara sína eigin leiðir, hann bindir ekki...
Ársæll skólastjóri segir frá hinstu ósk Brynjars: „Óútskýranlega fallegt“
Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla, skrifar sérstaklega fallega minningargrein um Brynjar Gunnarsson, kennara sem lést langt fyrir aldur...
- Auglýsing -