Það stefnir í fjör hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Oddviti flokksins þar er Birgir Þórarinsson alþingismaður. Hann hefur þótt hæglátur og hefur sig lítið í frammi sem gefur nýjum mönnum sóknarfæri í kjördæminu. Fréttablaðið fullyrðir að Karl Gauti Hjaltason, alþingismaður og einn Klausturkarlanna svokölluðu, stefni á fyrsta sætið. Samkvæmi þingmannanna á Klausturbar einkenndist af kvenfyrirlitningu. Karl Gauti átti sterka innkomu þar og líkti formanni sínum, Ingu Sæland, við grenjuskjóðu sem gæti ekki stjórnað. Þá kallaði hann Eygló Harðardóttur, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokks, „galna kerlingarklessu“. Karl Gauti komst á þing undir fána Flokks fólksins en komst í ónáð Ingu, formanni FF, þegar hleranir Báru frá Klausturbar voru opinberaðar. Karl Gauti var rekinn úr flokknum og engum að óvörum gekk hann nokkru síðar í Miðflokkinn og vill nú meiri áhrif þar …
Klausturkarl tekur slaginn


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Ólafur M. í stríð við mjólkurrisann
Reynir Traustason
Eiríkur skammaður fyrir slúður
Reynir Traustason
Uppgjafartónn í Páli
Helgarviðtalið
Ásthildur Hannesdóttir
Dagný óttast dauðann vegna brjóstakrabbameins um þrítugt:,,Fór strax að...
Lestu meira
Ólafur M. í stríð við mjólkurrisann
Stjórnendur Mjólkursamsölunnar eiga ekki von á góðu á næstunni. Ólafur M. Magnússon, stofnandi Mjólku, hefur reist skaðabótakröfur...
Eiríkur skammaður fyrir slúður
Blaðamaðurinn umdeildi, Eiríkur Jónsson, fer ekki alltaf troðnar slóðir. Frétt hans á eirikurjonsson.is um að Gunnar Smári...
Uppgjafartónn í Páli
Páll Magnússon, óbreyttur þingmaður Sjálfstæðisflokksins, viðurkenndi að hann væri ekki viss um að halda oddvitasætinu í Suðurkjördæmi....
Eftirbátur Áslaugar
Ekki er að sjá miklar breytingar hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík fyrir komandi kosningar aðrar en þær að...
Óli Björn sagður á útleið
Sú saga fer hátt í Kraganum að Óli Björn Kárason, sá skeleggi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sé að hugsa...
Sigga græðir á jarðskjálftum
Einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar er Sigríður Hagalín Björnsdóttir sem nú græðir á tá og fingri vegna umbrotanna...
Umhverfisráðherra gegn Ólafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur ákveðið að skora Ólaf Þór Gunnarsson alþingismann á hólm og sækjast einnig...
Samherji rifar seglin
Samherji með Þorstein Má Baldvinsson við stjórnvölinn glímir við mikinn ímyndarvanda vegna mútumálsins í Namibíu og brask...
Nýtt í dag
Slapp naumlega frá barnaníðingi
Lífsreynslusaga úr Vikunni:Sumarið 1963 var Emil tíu ára. Þá byggðu strákar dúfnakofa; áttu dúfur. Emil var þar...
Frávísun Jóns Baldvins um brot gegn Carmen felld úr gildi af Landsrétti
Landsréttur hefur fellt úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar.Það þýðir að Héraðsdómur mun taka mál...
Súkkulaðibomba fyrir sælkera – Svolítið öðruvísi
Þessi baka er dásamleg en kasjúhnetu-sinnepsgjláinn gefur nýstárlegt og skemmtilegt bragð sem lyftir bökunni upp á annað...
Drónar leita Öskju
Eigendur Öskju, svartrar labradortíkur, sem hljóp frá eigendum sínum í Mosfellsdalnum leita nú hennar logandi ljósi eftir...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Skelfilegt að vera fangi í faraldrinum: „Sakna þess að geta ekki faðmað fólkið mitt“
„Covid faraldurinn hefur lent illa á mörgum en við fangarnir erum sennilega í hópnum sem hefur farið...
50 í sóttkví á Landspítala vegna bresku Covid-veirunnar
Starfsmaður Landspítalans greindist með Covid-19 í gær. Hópur starfsmanna og sjúklinga var sendur í sýnatöku vegna þessa....
Dagný greindist með æxli á stærð við golfkúlu: ,,Ég grét stanslaust öll jólin“
Þegar Dagný Ósk Vestmann, móðir 8 ára telpu, fann fyrir hnút í brjóstinu, aðeins þrítug að aldrei, leitaði...
Fagradalsfjall hafði áhrif á forsetakosningar í Bandaríkjunum – Mikill óróleiki í fjallinu
Allra augu beinast nú að Fagradalsfjalli í nágrenni Grindavíkur, þaðan sem jarðskjálftarnir eiga upptök sín og eldgos...
- Auglýsing -