• Orðrómur

Kristján óttast smit vegna Samherja

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra er að komast á endastöð í pólitík eftir nokkuð farsælan feril. Hann naut um árabil vinsælda og var um tíma talinn formannsefni í Sjálfstæðisflokknum. En svo kom Samherjamálið með ásökunum um mútur, skattsvik og fleira. Kristján dróst inn í það sem fyrrverandi stjórnarformaður og frændi eigendanna. Samherjamenn kynntu ráðherrann enda sem sinn mann fyrir nígerískum samstarfsmönnum sem nú eru sumir hverjir í fangelsi vegna Samherjamálsins. Kristján Þór hefur verið þögull um framferði sinna manna en opnar sig í Mogganum og ber hönd fyrir höfuð sér og segist hafa ráðlagt Samherjamönnum að „gera hreint fyr­ir sín­um dyr­um“ en það hafi fyr­ir­tæk­inu ekki tekist. Þá seg­ir ráðherr­ann vont að umræðan um Sam­herja smiti út frá sér og hafi neikvæð áhrif á sjáv­ar­út­vegs­inn í heild sinni …

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Óli Björn krefst ráðdeildar

Óli Björn Kárason alþingismaður vonast til að ná endurkjöri í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um næstu helgi....

Hættulegar ásakanir Guðlaugs um svindl

Ásakanir Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra á hendur Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómamálaráðherra um svindl í prófkjörinu kunna að...

Nýtt í dag

Vopnaður unglingur handtekinn

Handtaka þurfti unglingspilt síðastliðna nótt í Breiðholti. Pilturinn er grunaður um ógnandi tilburði með eggvopni og hótanir.Foreldrar...

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -