• Orðrómur

Lögreglan leitar fjármálastjórans

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Elísa­bet Ýr Sveins­dótt­ir er fyrrverandi starfsmaður Samherja sem kom að vafasömum milli­færsl­um inn á leynireikning James Hatuikulipi, fyrr­ver­andi stjórn­ar­for­manns Fis­hcor. Þetta er hluti af mútumáli félagsins sem teygir anga sína frá Namibíu til Kýpur. Namibíska lögreglan óskaði eftir aðstoð Interpol til að yfirheyra Elísabet og níu aðra sem grunaðir eru um glæpi og komu að vafasömum greiðslum Samherja.  Stundin upplýsir þetta og að Elísabet hafi verið ráðin í starf fjár­mála­stjóra Orku­söl­unn­ar, sem er í eigu ís­lenska rík­is­ins. Elísabet hefur ekki látið ná í sig til að útskýra sína hlið og lögreglan leitar nýja fjármálastjórans …

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Óli Björn krefst ráðdeildar

Óli Björn Kárason alþingismaður vonast til að ná endurkjöri í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um næstu helgi....

Hættulegar ásakanir Guðlaugs um svindl

Ásakanir Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra á hendur Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómamálaráðherra um svindl í prófkjörinu kunna að...

Nýtt í dag

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -