• Orðrómur

Martröð Brynjars rætist

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gaf þá yfirlýsingu fyrir kosningar að ef flokkur hans gengi í gegnum þá martröð að ná ekki 25 prósenta fylgi þá yrði hann utan ríkisstjórnar. Nú er komið á daginn að flokkurinn tapaði rúlega 1 prósentustigi í fylgi og er með innan við 24 prósent. Brynjar slapp sjálfur fyrir horn, þrátt fyrir  útreið í prófkjöri, og fær jöfnunarsæti. Nú spyrja menn sig hvort eitthvað sé að marka þingmanninn og Sjálfstæðisflokkurinn muni setjast í stjórnarandstöðu.

Uppfært: Brynjar féll út af þingi seinustu tölur birtust í morgun en fram að því mældist hann inni. Martröð hans um að falla rættist og hann mun því ekki hafa neitt um það að segja hvað 25 prósentin varðar …

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -