• Orðrómur

Róbert og lygarnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Auðmaðurinn Róbert Wessman er ævareiður ef marka má viðbrögð hans við forsíðuviðtali Fréttablaðsins við uppljóstrarann Halldór Kristmannsson sem hefur upplýst um ofbeldi og líflátshótanir forstjórans. Einu viðbrögð Róberts og Láru Ómarsdóttir, talsmanns hans, voru þau að þarna væru lygar á ferð. „Maðurinn er greinilega lygari og það er rétt að komi fram að blað sem prentar slíkt er að prenta lygi,“ voru viðbrögð þeirra. Róbert hlýtur þar með að ætla að stefna Fréttablaðinu fyrir óhróður, nema að hann neyðist til að fallast á framburð Halldórs. Róbert er reyndar ekki óvanur að klást við fjölmiðla því hann stefndi ritstjóra Viðskiptablaðsins forðum fyrir meiðyrði en tapaði málinu …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Áslaug í stríðsham

Ein skærasta stjarna íslenskra stjórnmála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, er komin í stríðsham og hefur tilkynnt að...

Stórleikur Sigríðar

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, nýkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands, átti stórleik á fyrstu dögum í embætti sínu þegar húyn...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -