Róbert Wessman í heimspressuna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hótanir Róberts Wessman um að hóta að drepa fyrrverandi samstarfsmenn sína urðu opinberar í morgun þegar Morgunblaðið opnaði málið. Stundin birti svo í dag SMS sem innihéldu lífslátshótanirnar. Framan af neitaði Róbert alfarið að eitthvað hefði gerst í þá veru sem Halldór Kristmannsson, fyrrverandi samstarfsmaður Róberts, lýsti. Fréttaveitan Bloomberg fjallaði síðan ítarlega um málið í dag og Róbert komst í heimspressuna með líflátshótanirnar. Óljóst er hver staða hans er eftir uppljóstranirnar en stjórn Alvogen telur líflátshótanirnar vera léttvægar. Samkvæmt íslenskum lögum ber saksóknara að ákæra þann sem hótar öðrum manni lífláti. Í því efni skiptir engu þótt fórnarlambið vilji ekki fylgja málinu eftir. Framvindan í máli Róberts verður áhugaverð og ljóst að hann er í vanda …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Klámhögg Brynjars

Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, er einn allra skemmtilegasti þingmaður þjóðarinnar þótt hann sé kannski ekki alltaf á...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -