Sportútgáfan af Svavari Gestssyni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fjölmargir hafa minnst Svavars Gestssonar, fyrrverandi ráðherra, sem féll frá í fyrradag. Bæði samherjar og pólitískir andstæðingar minnast hans með hlýju. Framsóknarmaðurinn Hjálmar Árnason fjallaði um Svavar á Facebook-síðu sinni og minntist ferðar Félags fyrrverandi alþingismanna sem Svavar stýrði af miklum myndarbrag. „Þarna véku allar pólitískar væringar fyrir vináttu og gleði. Svavar lét vel til sín taka á sínum langa ferli hvort heldur var í pólitík eða á öðrum sviðum sem of langt yrði upp að telja. Mér þótti heiður af því þegar Hannes Hólmsteinn kallaði mig í einhverri blaðagrein sportútgáfuna af Svavari Gestssyni. Fannst það bæði fyndið og virðulegt í senn af því ég bar mikla virðingu fyrir Svavari þó ekki værum við alltaf sammála,“ skrifar  Hjálmar …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -