Umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, er á förum eftir farsælt starf í áraugi. Tryggvi nýtur virðingar allra þeirra sem sækjast eftir réttlátu samfélagi. Hann hefur hiklaust úrskurðað um viðkvæm mál sem vitað var að kostuðu hann óvild ráðamanna. Þegar Ólafur Börkur Þorvaldsson, náfrændi Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra, var skipaður dómari við Hæstarétt án þess að vera metinn með þeim hæfustu kom til kasta Umboðsmanns. Davíð reiddist og hringdi í Tryggva og hafði í hótunum. Þetta hafði ekki áhrif á Tryggva en Davíð sat uppi með skömmina og var snupraður. Seinna tók Tryggvi upp frumkvæðisrannsókn á lekamáli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi dómsmálaráðherra og ógnandi símtali hennar við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra. Embætti umboðsmanns hefur undanfarin ár verið fjársvelt og möguleikar til rannsókna takmarkaðir. Víst er að innan Sjálfstæðisflokksins er vilji til að tryggja um næsti umboðsmaður verði ekki eins harðskeyttur og áhugasamur um að uppræta spillingu og fráfarandi …
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Akureyringar gegn Samherja
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Hilda Jana galopnar sig um neysluna, þunglyndið og kvíðann:...
Lestu meira
Akureyringar gegn Samherja
Ásakanir á hendur Þorsteini Má Baldvinssyni um mútur, lögbrot og siðleysi hrannast upp í Namibíu, Færeyjum og...
Stofnandinn spáir dauða Fréttablaðsins
Gunnar Smári Egilsson, einn stofnenda Fréttablaðsins, spáir blaðinu ekki langra lífdaga eftir að hrun hefur orðið í...
Þingmaður sleginn kaldur
Margir eru í forundran vegna úrslita í forvali Vinstri-Grænna í Suðurkjördæmi. Nokkrar stórkanónur höfðu auðmjúklega boðist til...
Kjörískona ruglar í körlum
Nær öruggt þykir að við brotthvarf Páls Magnúsonar, sem leiðtoga Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, munu Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri...
„Minn maður“ í Namibíu
Það er vinsæll samkvæmisleikur þessa dagana að velta fyrir sér framtíð Kristjáns Þórs Júlíussonar, fráfarandi sjávarútvegsráðherra, á...
Hitnar undir Svandísi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er í miklum vanda vegna reglugerðarklúðursins með sóttkvíarhótel eða fangelsi eins og sumir kalla...
Sársaukafull sýnataka hjá Brynjari
Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gerði góða reisu til Spánar í tvær vikur, þvert á tilmæli Þórólfs Guðnasonar...
Akureyringar einoka listann
Það kom engum á óvart að sá sigursæli leiðtogi Samfylkingar, Logi Einarsson, skipar efsta sætið á lista...
Nýtt í dag
Ari Eldjárn dregst inn í svikamyllu: „Óttuðust að Eldjárn myndi kenna öllum að græða peninga“
Grínistinn geðþekki, Ari Eldjárn, virðist vera nýjasta andlit svikamyllu sem flestir landsmenn hafa orðið vitni af á...
Hundur og Saga Garðars í hár saman: „Hún er ekkert falleg“
Tíst gærdagsins hefur líklega verið eftir Sögu Garðarsdóttur leikkonu en hún deildi skjáskoti af þar sem maður...
Sigríður var greind 38 ára með endómetríósu: „Greiningin tók 26 ár, brá þegar ég heyrði hana“
Hún hefur átt við ofurefli að etja en engu að síður barist. Barist fyrir heilsu sinni í...
Akureyringar gegn Samherja
Ásakanir á hendur Þorsteini Má Baldvinssyni um mútur, lögbrot og siðleysi hrannast upp í Namibíu, Færeyjum og...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
AFHJÚPUN – Okrað á eldri borgurum á dvalarheimilum
Okrað er á eldri borgurum sem dvelja á dvalarheimilum eða þjónustuíbúðum þegar kemur að snyrtiþjónustu, þar á...
Þessar breytingar tóku gildi á miðnætti – Nú má fara í sund og ræktina
Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmarkanir á starfsemi innanlands tók gildi á miðnætti. Líkamsræktarstöðvar og sundlaugar mega nú...
Íslendingar að springa úr hamingju þrátt fyrir Covid-19
Ísland situr í öðru sæti yfir hamingjusömustu þjóðir heims, samkvæmt World Happiness Report. Það eru hins vegar...
Þetta er Íslendingurinn sem er grunaður um hræðilega glæpi á Spáni
Íslendingurinn sem er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um barnaníð heitir Ómar Traustason. Þetta herma heimildir...
- Auglýsing -