Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, þykir hafa staðið sig einstaklega vel á kjörtímabilinu. Hann hefur unnið mikið starf í þágu barna og til að tryggja réttindi þeirra. Ásmundur Einar var á sínum tíma einn af villiköttunum í Vinstri Grænum en söðlaði yfir í Framsóknarflokkinn. Um tíma var hann, samhliða þingmennsku, einn af þónokkrum aðstoðarmönnum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi formanns Framsóknarflokksins, en fátt segir af þeim störfum og leiðir þeirra skildu þegar Sigurður Ingi Jóhannsson felldi Sigmund af formannsstóli. Villikötturinn var síðan ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Ásmundur Einar er í öruggu þingsæti í Norðvesturkjördæmi. Eigi að síður sýnir hann þann kjark að bjóða sig næst fram í Reykjavík þar sem Framsóknarflokkurinn hefur glímt við sviðna jörð og með harmkvælum náð inn þingmanni. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra náði inn í Reykjavík suður með naumindum. Það kemur á daginn í haust hvort Ásmundur Einar nær hinu ómögulega og leiðir Framsókn til áhrifa í Reykjavík. Vandi Framsóknar er hins vegar að manna efsta sæti á framboðslista í Norðvesturkjördæmi þegar litríkur þingmaður hverfur á braut …
Villikötturinn sem varð ráðherra


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Orðrómur
Reynir Traustason
Sigmundur rústar Stöð 2
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir
Málsvörn Björns sem dætur saka um kynferðislega misnotkun: „Ég...
Lestu meira
Sigmundur rústar Stöð 2
Hinn geðþekki sjónvarpsmaður, Sigmundur Ernir Rúnarsson, hefur loksins náð þangað sem hann hefur stefnt að áratugum saman....
Tommi fann til fátæktar
Veitingamaðurinn Tómas Tómasson, eða Tommi, mætti í viðtal til Sölva Tryggvasonar þar sem hann fór yfir lífshlaup...
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins samdi nýlega við lögmannstofurnar White & Case og BBA Fjeldco um að vera lögfræðiráðgjafar í...
Sláturtíð hjá Vinstri-grænum
Vinstri-grænir fengu 11 þingmenn kjörna árið 2017. Af þeim sem ekki urðu ráðherrar hafa nú tveir, Rósa...
Róbert og lygarnar
Auðmaðurinn Róbert Wessman er ævareiður ef marka má viðbrögð hans við forsíðuviðtali Fréttablaðsins við uppljóstrarann Halldór Kristmannsson...
Lukkuriddari kveður Samfylkingu
Ein helsta bylgjan í stjórnmálum á Íslandi hefur undanfarið verið að forsmáðir lukkuriddarar hafa yfirgefið Samfylkinguna eða...
Klámhögg Brynjars
Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, er einn allra skemmtilegasti þingmaður þjóðarinnar þótt hann sé kannski ekki alltaf á...
Akureyringar gegn Samherja
Ásakanir á hendur Þorsteini Má Baldvinssyni um mútur, lögbrot og siðleysi hrannast upp í Namibíu, Færeyjum og...
Nýtt í dag
„Jarðskjálftar, COVID og sóttkví reyndu að stöðva okkur, en tókst ekki“
Anna Margrét Einarsdóttir og Hörður Harðarson höfðu nokkrum sinnum stefnt á að gifta sig en þegar plönin...
Arnar þarf þína hjálp – Keyrði af stað með fartölvu og spjaldtölvu á bílþakinu
Heppnin var aldeilis ekki með Arnari Leó Kristinssyni í gær þegar hann gleymdi fartölvunni sinni og spjaldtölvu...
Móðir Dagnýjar fór í aðgerð og vaknaði ný kona: Kastaði sér af þriðju hæð stuttu síðar
Móðir Dagnýjar Maggýjar Gísladóttur fór í einfalda aðgerð og varð aldrei söm. Málið er nokkuð dularfullt en...
Lektor segir stjórnvöld gleyma mikilvægu atriði og því stefnir í sumar í sóttkví
Jóhanna Jakobsdóttir, , lektor í líftölfræði og einn af höfundum spálíkans Háskóla Íslands um þróun faraldursins, segir...
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Ógleymanleg útganga Sigmundar Davíðs: „Sannað að þetta var tilefnislaus og gróf árás“
Snemma á vormánuðum árið 2016 var ellefu milljón skjölum lekið frá lögfræðiskrifstofunni Mossack Fonseca í Panama. Er...
SÖFNUN- Íris var allslaus og í forræðisdeilu í Bretlandi:„Ég átti ekkert og lenti næstum á götunni“
„Sé litið til baka sé ég núna að það voru ský á lofti sem ég tók ekki...
Jón Lúðvíksson vildi fyrirfara sér 9 ára: „Það var migið á mig“
„Ég var tossi, ég var leiðinlegur, ég var alltaf fyrir og hnakklesblindur og kennarar sögðu bara við...
Gallup kannar traust til Róberts Wessman meðal þjóðarinnar
Undanfarna daga hefur Gallup kannað hug þjóðarinnar til Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech fyrirtækjanna. Mikið hefur...
- Auglýsing -