• Orðrómur

Wessman í kampavínsherferð

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Óhætt er að segja að eldar brenni víða í kringum Róbert Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech,  eftir uppljóstranir um líflátshótanir hans, vilja til að taka niður embættismenn og barsmíðar á starfsfólk. Róbert þarf sárlega á því að halda að umræðunni ljúki sem fyrst svo hann geti náð sér í lífsnauðsynlegt hlutafé hjá íslenskum lífeyrissjóðum eða annarsstaðar. En það er ekkert lát á umræðunni. Róbert hefur stefnt fyrrum samstarfsmanni sínum og uppljóstrara, Halldóri Kristmannssyni, fyrir dóm og vill rifta starfssamningi hans. Það gæti orðið fjörugt réttarhald þar sem víst þykir að Halldór eigi skjóðu fulla af leyndarmálum. Sjálfur hefur Róbert undanfarið einbeitt sér að því að auglýsa kampavín sitt, Wessman1, á Íslandi …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Áslaug í stríðsham

Ein skærasta stjarna íslenskra stjórnmála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, er komin í stríðsham og hefur tilkynnt að...

Stórleikur Sigríðar

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, nýkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands, átti stórleik á fyrstu dögum í embætti sínu þegar húyn...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -