• Orðrómur

1917 sigurvegari BAFTA – Hildur hlaut verðlaun

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

BAFTA-verðlaunahátíðin, bresku kvikmyndaverðlaunin, fór fram í 73. sinn í kvöld í Royal Albert Hall í London í Bretlandi. Á hátíðinni eru breskar og alþjóðlegar kvikmyndir tilnefndar til verðlauna í 25 flokkum, en nýr flokkur í ár er besta leikaraval (casting). Auk þess eru tvenn heiðursverðlaun veitt, Andy Serkis fær verðlaun fyrir framlag hans til breska kvikmyndaiðnaðarins og Kathleen Kennedy fær BAFTA Fellowship verðlaunin.

 

Joker fékk flestar tilnefningar, 11 talsins og hlaut þrenn verðlaun, þar á meðal fékk Hildur Guðnadóttir verðlaun fyrir bestu tónlist. Kvikmyndirnar The Irishman og Once Upon a Time in Hollywook fengu næst flestar tilnefningar, 10 talsins hvor. Sú fyrri hlaut engin verðlaun og sú seinni ein verðlaun. Kvikmyndin 1917 fékk níu tilnefningar og hlaut sjö verðlaun og er því sannkallaður sigurvegari BAFTA í ár.

- Auglýsing -

Kynnir á hátíðinni var Graham Norton spjallþáttakonungur, leikari og fjölmiðlamaður með meiru.

BAFTA 2020 verðlaunahafar eru:

- Auglýsing -

Besta mynd
*1917
The Irishman
Joker
Once Upon a Time in Hollywood
Parasite

Besta breska mynd
*1917
Bait
For Sama
Rocketman
Sorry We Missed You
The Two Popes

Framúrskarandi frumraun bresks höfundar, leikstjóra eða framleiðanda
*Bait – Mark Jenkin (höfundur/leikstjóri), Kate Byers, Linn Waite (framleiðendur)
For Sama – Waad Al-Kateab (leikstjóri/framleiðandi), Edward Watts (leikstjóri)
Maiden – Alex Holmes (leikstjóri)
Only You – Harry Wootliff (höfundur/leikstjóri)
Retablo – Álvaro Delgado-Aparicio (höfundur/leikstjóri)

- Auglýsing -

Besta erlenda mynd
*Parasite
The Farewell
For Sama
Pain and Glory
Portrait of a Lady on Fire

Besta heimildarmynd
*For Sama
American Factory
Apollo 11
Diego Maradona
The Great Hack

Besta teiknimynd
*Klaus
Frozen II
A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon
Toy Story 4

Besti leikstjóri
*1917 – Sam Mendes
The Irishman – Martin Scorsese
Joker – Todd Phillips
Once Upon a Time in Hollywood – Quentin Tarantino
Parasite – Bong Joon-ho

Besta handrit
*Parasite – Han Jin Won, Bong Joon-ho
Booksmart – Susanna Fogel, Emily Halpern, Sarah Haskins, Katie Silberman
Knives Out – Rian Johnson
Marriage Story – Noah Baumbach
Once Upon a Time in Hollywood – Quentin Tarantino

Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
*Jojo Rabbit – Taika Waititi
The Irishman -Steven Zaillian
Joker – Todd Phillips, Scott Silver
Little Women – Greta Gerwig
The Two Popes – Anthony Mccarten

Besta leikkonan
*Renée Zellweger – Judy
Jessie Buckley – Wild Rose
Scarlett Johansson – Marriage Story
Saoirse Ronan – Little Women
Charlize Theron – Bombshell

Besti leikari
*Joaquin Phoenix – Joker
Leonardo DiCaprio – Once Upon a Time in Hollywood
Adam Driver – Marriage Story
Taron Egerton – Rocketman
Jonathan Pryce – The Two Popes

Besta leikkona í aukahlutverki
*Laura Dern – Marriage Story
Scarlett Johansson – Jojo Rabbit
Florence Pugh – Little Women
Margot Robbie – Bombshell
Margot Robbie – Once Upon a Time in Hollywood

Besti leikari í aukahlutverki
*Brad Pitt – Once Upon a Time in Hollywood
Tom Hanks – A Beautiful Day in the Neighborhood
Anthony Hopkins – The Two Popes
Al Pacino – The Irishman
Joe Pesci – The Irishman

Besta tónlist
*Joker
1917
Jojo Rabbit
Little Women
Star Wars: The Rise of Skywalker

Besta hlutverkaval
*Joker
Marriage Story
Once Upon a Time in Hollywood
The Personal History of David Copperfield
The Two Popes

Besta kvikmyndataka
*1917
Ford vs. Ferrari
The Irishman
Joker
The Lighthouse

Besta klipping
*Ford vs. Ferrari
The Irishman
Jojo Rabbit
Joker
Once Upon a Time in Hollywood

Besta framleiðsluhönnun
*1917
The Irishman
Jojo Rabbit
Joker
Once Upon a Time in Hollywood

Besta búningahönnun
*Little Women
The Irishman
Jojo Rabbit
Judy
Once Upon a Time in Hollywood

Besta hár og förðun
*Bombshell
1917
Joker
Judy
Rocketman

Besta hljóð
*1917
Joker
Ford vs. Ferrari
Rocketman
Star Wars: The Rise of Skywalker

Bestu tæknibrellur
*1917
Avengers: Endgame
The Irishman
The Lion King
Star Wars: the Rise of Skywalker

Besta breska teiknimynd
*Grandad Was a Romantic
In Her Boots
The Magic Boat

Besta breska stuttmynd
*Learning to Skateboard in a Warzone (If You’re a Girl)
Azaar
Goldfish
Kamali
The Trap

EE Rísandi stjarna verðlaun (valin af almenningi)
*Micheal Ward
Awkwafina
Jack Lowden
Kaitlyn Dever
Kelvin Harrison Jr

Bafta fellowship
Kathleen Kennedy

Framlag til breska kvikmyndaiðnaðarins
Andy Serkis

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -